Starfssvið

Verjanda- og réttargæslustörf

Við veitum vandaða og skilvirka þjónustu við rannsókn sakamála, á dómsstigi og við fullnustu refsinga. 

Helstu verkefni sérfræðinga okkar á sviði sakamála:

  •    Verjendastörf. Hagsmunagæsla skjólstæðinga okkar á rannsóknar og dómsstigi.
  •    Réttargæslustörf. Hagsmunagæsla skjólstæðinga okkar á rannsóknar og dómsstigi.
  •    Sókn miskabóta vegna ólögmætra rannsóknaraðgerða eða í kjölfar sýknudóms.
  •    Sókn miskabóta og skaðabóta fyrir brotaþola.
  •    Aðstoða einstaklinga þegar fullnusta refsinga þeirra er hafin eða við það að hefjast.