Starfssvið

Málflutningur

CATO Lögmenn hafa innan sinna raða lögmenn með áratuga reynslu á sviði málflutnings sem geta rekið mál einstaklinga og fyrirtækja í gegnum dómskerfið frá upphafi til enda, hvort sem umbjóðendur eru til sóknar eða varnar. Þjónusta CATO Lögmanna felst m.a. í:

-Vandaðri lögfræðilegri skjalagerð til dómstóla

-Málflutningi fyrir héraðsdómstólum.

-Málflutningi fyrir Landsrétti.

-Málflutningi fyrir Hæstarétti Íslands