Starfssvið

Fjármálaþjónusta

Við komum að ýmsum verkefnum á sviði löggjafar um fjármálaþjónustu

  • túlkun laga,
  • samningagerð,
  • mótun innri reglna og skipulags,
  • regluvörslu,
  • ráðgjöf vegna ágreiningsmála og samskipta við eftirlitsaðila,
  • aðstoð við stjórnendur við undirbúning undir hæfispróf Fjármálaeftirlitsins.
  • samskipti við Fjármálaeftirlitið.