Starfssvið

Samninga- og kröfuréttur

CATO Lögmenn hafa um árabil gætt hagsmuna fyrirtækja og einstaklinga á sviði samninga- og kröfuréttar. Sérfræðingar stofunnar annast samningagerð fyrir umbjóðendur sína og hafa víðtæka reynslu af samningagerð og hagsmunagæslu í tengslum við samningaviðræður.

Felst þjónustan m.a. í:

-Skjalagerð og ráðgjöf varðandi samninga á milli íslenskra samningsaðila.
-Skjalagerð og ráðgjöf varðandi alþjóðlega viðskiptasamninga.
-Skjalagerð og ráðgjöf varðandi alþjóðlega hugverkasamninga.