Starfssvið

Skattamál

CATO Lögmenn veita alhliða þjónustu á sviði skattaréttar. Verkefni CATO á sviði skattaréttar eru meðal annars:

  • Hvers kyns ráðgjöf og aðstoð við einstaklinga og lögaðila vegna mála sem eru til meðferðar hjá skattyfirvöldum, svo sem vegna boðunar á breytingum opinberra gjalda eða kæru til yfirskattanefndar.
  • Ráðgjöf til erlendra aðila vegna starfsemi þeirra hér á landi, svo sem varðandi virðisaukaskattsskyldu, afdráttarskatta- og staðgreiðsluskyldu og tvísköttunarsamninga.
  • Ráðgjöf til innlendra aðila sem hyggjast fara í nám erlendis.
  • Ráðgjöf til innlendra fyrirtækja sem eru með starfsemi á erlendri grundu.
  • Rekstur dómsmála og verjendastörf í skattrannsóknarmálum.
  • Skattaleg ráðgjöf til fyrirtækja í tengslum við samruna, skiptingu og slit félaga, breytingu á félagaformi, fjárhagslega endurskipulagningu.