Sigmundur Hannesson

Hæstaréttarlögmaður

sigmundur@cato.is

Starfssvið:

Málflutningur, samningaréttur, fyrirtæki og fjármál, hlutafélög og önnur félög, skaðabótamál, mannréttindi og persónuvernd, eigna- og veðréttur, erfðaréttur, vinnuréttur, samkeppnisréttur, lögreglumál, refsiréttur, samskipti við ríki og sveitarfélög, stjórnsýsluréttur, hjúskapur og börn, sjóréttur og opinbert réttarfar.

Menntun og réttindi:

Verslunarskóli Íslands 1974, Stúdentspróf.
Háskóli Íslands, Lagadeild. 1979, Cand. Jur.
Héraðsdómslögmaður 1983.
Hæstaréttarlögmaður 1990.

Starfsferill:

Sakadómur í ávana og fíkniefnamálum 1979.
Vinnumálasamband samvinnufélaganna 1979-1982.
Lögmannsstofa Gísla Baldurs Garðarssonar og Othars Arnars Petersen, fulltrúi, 1982-1987.
Lögmenn við Austurvöll, eigandi frá 1987.
CATO Lögmenn frá 2011.

Tungumál:

Enska
Danska