Borgar Þór Einarsson – í leyfi.

Hæstaréttarlögmaður

borgar@cato.is

Helstu starfssvið:

Bankaréttur, verðbréfamarkaðsréttur, félagaréttur, gjaldþrotaréttur, málflutningur og samningaréttur

Menntun og réttindi:

Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1995.
Cand. jur. frá Háskóla Íslands 2004
Nám við Paul Valéry háskólann í Montpellier 1995-1996.
Héraðsdómslögmaður 2006.
Hæstaréttarlögmaður 2015.

Ýmis námskeið:

Equity Derivatives, Euromoney Training, London 2008.
Private Equity & Venture Capital, Euromoney Training, London 2007.
Custody Law Course, International Center For Business Information, London, 2006.
Legal English, Háskólanum í Reykjavík, 2006

Starfsferill:

CATO Lögmenn frá 2014.
OPUS lögmenn frá 2010-2014.
Landsbankinn hf. 2008-2010
Landsbanki Íslands hf. 2005-2008
Lex lögmannstofa 2004-2005
Aðstoðarmaður menntamálaráðherra 2003-2004

Félags- og trúnaðarstörf:

Formaður starfshóps heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu, til aðstoðar og verndar neytendum efnanna og félagslegum réttindum þeirra, aðstandendum og samfélaginu í heild, frá 2014.
Formaður Skólanefndar Menntaskólans í Reykjavík frá 2013.
Varaformaður Lögmannafélags Íslands 2012-2013
Ritari Lögmannafélags Íslands 2011-2012
Ritstjóri Lögmannablaðsins 2008-2011
Formaður Samband ungra sjálfstæðismanna 2005-2007
Formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta 2001-2002
Ritari Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík 1993-1994

Tungumál:

Enska