Arnar Þór Sæþórsson

Lögmaður

arnar@beljandi.is

Helstu starfssvið:

Bankaréttur og fjármögnun, félagaréttur, samrunar og yfirtökur, fjárhagsleg endurskipulagning.

Menntun:

Héraðsdómslögmaður, 2010.
M.L. frá lagadeild Háskólans í Reykjavík, 2008.
Skiptinám við lagadeild Kyushu University, Japan, 2007.
B.A. frá lagadeild Háskólans í Reykjavík, 2006.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri, 2003.

Starfsferill:

CATO Lögmenn frá 2019.
TFII slhf.: Stjórnarformaður frá 2017.
Beljandi ehf. frá 2017.
Lex lögmannsstofa frá 2014 – 2017.
Fjármálaeftirlitið frá 2008 – 2014.
Landsbanki Íslands hf.: sérfræðingur frá 2007-2008.
Arnar Þór hefur einnig setið í stjórnum fjölda fyrirtækja.

Félags- og trúnaðarstörf::

Aganefnd Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) frá 2018.
Nefnd um endurskipulagningu og skilameðferð fjármálafyrirtækja frá 2012-2014.
Samráðshópur vegna málshöfðana á hendur íslenska ríkinu í kjölfar bankahrunsins frá 2009 – 2012.
The European Banking Authority (EBA) – Fulltrúi í SCRePOL nefnd (e. the Standing Committee on Regulation and Policy) frá 2012 – 2014.
The Committee of European Banking Supervisors (CEBS) – Fulltrúi í EGPR nefnd (e. the Expert Group on Prudential Requirements) frá 2011 – 2012.

Tungumál:

Enska