Ægir Guðbjarni Sigmundsson

Lögmaður

aegir@cato.is

Helstu starfssvið:

Málflutningur, samningaréttur, félagaréttur, hugverkaréttur, innlendur og alþjóðlegur viðskiptaréttur, kauparéttur, leiguréttur, upplýsingatækniréttur, einkaleyfaréttur, vörumerkjamiðlari.

Menntun og réttindi:

Menntaskólinn við Sund 1992. Stúdentspróf.
Háskóli Íslands, Lagadeild. 1998. Cand. Jur.
Héraðsdómslögmaður 1998.

Starfsferill:

Lögfræðiskrifstofa Atla Gíslasonar, fulltrúi, 1998.
Lögmenn við Austurvöll, fulltrúi frá 1998.
Lögmenn við Austurvöll – meðeigandi frá 2008.
CATO Lögmenn – frá 2011.

Kennslu og rannsóknarstörf:

Viðskiptavild í lagaframkvæmd. Námsmannaritgerð, styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Reykjavík 1997.
Samningsbundið framsal réttinda að tölvuhugbúnaði. Lokaritgerð (Cand.Jur.) við Lagadeild háskóla Íslands í júní 1998.
Um veðsetningu á viðskiptavild. Grein í Úlfljóti, tímarit lagadeildar 2. tölubl. 51. árg, júlí 1998.
The International Comparative Legal Guide to: Pharmaceutical Advertising 2009, Icelandic contribution. Global Legal Group 2009.
Gestafyrirlesari hjá Háskólanum á Bifröst um gerð nytjaleyfissamninga.
Reglulegir fyrirlestrar á vegum Íslandsstofu, um gerð alþjóðlegra viðskiptasamninga.
Fyrirlestrar um hugverkaréttindi og vörumerkjamál.

Tungumál:

Enska
Þýska