20141016-_MG_0778-2Kristján Gunnar Valdimarsson

Héraðsdómslögmaður / Lektor í skattarétti við Háskóla Íslands
kristjan@cato.is

Helstu starfssvið:
Skattaréttur, alþjóðlegur skattaréttur og evrópskur skattaréttur. Fjármála- og félagaréttur. Stjórnsýsluréttur. Samninga- og kröfuréttur.

Menntun og réttindi:
Cand. Juris frá Háskóla Íslands 1990
Héraðsdómslögmaður 1994
Próf í verðbréfaviðskiptum, sbr. 11. gr. laga nr. 13/1996, júní 2002

Starfsferill:
Lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu 1990-1991
Skattstjóri í Vestfjarðaumdæmi 1991-1993
Skrifstofustjóri eftirlitsskrifstofu skattstjórans í Reykjavík 1993-2000
Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis 1998-1999
Forstöðumaður skattaráðgjafar Búnaðarbanka Íslands hf. 2000-2003.
Forstöðumaður skattasviðs Landsbanka Íslands hf. 2003-2008.
Forstöðumaður einkabankaþjónustu Landsbanka Íslands hf. 2004-2005.
Sjálfstætt starfandi lögmaður 2008-2014.
CATO Lögmenn – Meðeigandi frá 2014

Kennslu og rannsóknarstörf:
Stundakennari í verslunarrétti við Verslunarskóla Íslands 1990-1991
Stundakennari í skattarétti við lagadeild Háskóla Íslands 1996-2003
Stundakennari í fjármuna- og félagarétti við viðskiptadeild Háskóla Íslands 1999-2003
Aðjúnkt í skattarétti við lagadeild Háskóla Íslands frá janúar 2003 til nóvember 2007
Lektor í skattarétti við lagadeild Háskóla Íslands frá nóvember 2007

Félagsstörf:
Í stjórn Lögfræðingafélags Íslands 1994-2005. Ritari 1994-1999 og varaformaður 1999-2002 og formaður félagsins 2002-2005.
Formaður nemendafélags Menntaskólans við Sund 1983-1984.
Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators, félags laganema, 1989-1990.
Formaður Skattstjórafélags Íslands á árunum 1992 og 1993.
Formaður Júdósambands Íslands 1999-2002.

Ritstörf:
Handbók um innheimtu opinberra gjalda. KGV formaður útgáfunefndar 1. útg. 1991 og 2. útg. 1997. Útgefandi Fjármálaráðuneytið.
Um málsmeðferðarreglur á skattstjórastigi. Birt í Úlfljóti, 4. tbl. 1993, bls. 349-385.
Nýjar málsmeðferðarreglur skattalaga. Birt í Tíund, fréttarbréfi ríkisskattstjóra, apríl 1997, bls. 23-25.
Tímafrestir endurákvörðunar. Birt í Tíund, fréttabréfi ríkisskattstjóra, október 1997, bls. 26-28.
Skattasniðganga. Grein birt í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti október 1999.
Hugtakið raunverulegur eigandi í alþjóðlegum skattarétti. Ritrýnd grein birt í Úlfljóti, tímarriti laganema, 3. tbl. 2016.

Annað:
Fyrirlesari og leiðbeinandi á mörgum námskeiðum m.a. hjá ríkisskattstjóra, endur-menntunarstofnun Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík, Lögmannafélaginu, Lögfræðingafélagi Íslands, félagi Löggiltra endurskoðenda.
Fræðiskrif í skattarétti sem m.a. hafa birst í Úlfljóti, tímariti laganema, Tímariti Lögræðinga og Tíund, fréttablaði RSK.
Sótt fjölmörg endurmenntunar- og símenntunarnámskeið, m.a. á sviði lögfræði og starfsmannastjórnunar.

Tungumál:
Enska
Danska

Comments are closed.