Gísli Baldur Garðarsson

Hæstaréttarlögmaður

gbg@cato.is

Starfssvið:

Málflutningur, innlendur og alþjóðlegur viðskiptaréttur, flugréttur, fyrirtæki og fjármál, hlutafélög og önnur félög, hafréttur.

Menntun og réttindi:

Menntaskólinn í Reykjavík 1970 Stúdentspróf.
Háskóli Íslands, Lagadeild. 1976. Cand. Jur.
Háskólinn í Kaupmannahöfn, Lagadeild 1977-1978.
Héraðsdómslögmaður 1977.
Hæstaréttarlögmaður 1985.

Starfsferill:

Lögmenn Aðalstræti 9 1976-1977.
IBM á Íslandi 1978-1980.
Lögmenn Klapparstíg 40 1980-1984.
Lögmenn við Austurvöll, eigandi, frá 1984.
CATO Lögmenn frá 2011.